Hvalaskoðun og ævintýrasiglingar

Norðursigling býður upp á fjölbreytt úrval hvalaskoðunarferða og ævintýrasiglinga við strendur Íslands og Grænlands.

Hvalaskoðun frá Hjalteyri á Knerrinum

Hvalaskoðun frá Árskógssandi

Upplifðu hvalaskoðun frá þessum einstaka stað sem er í aðeins 30 mínútna akstursfjarlægð frá Akureyri.

2,5 klukkustundir

1. febrúar – 15. desember

11.990 kr.