Hvalaskoðun og ævintýrasiglingar

Norðursigling býður upp á fjölbreytt úrval hvalaskoðunarferða og ævintýrasiglinga við strendur Íslands og Grænlands.

Gamla þorpið í Flatey © Ales Mucha

Flatey á Skjálfanda

Stígðu aftur til fortíðar og sigldu til Flateyjar sem oft er kölluð fuglaparadís norðursins.

5-6 klukkustundir

Í boði allt árið

Hafið samband til að bóka