Hvalaskoðun og ævintýrasiglingar

Norðursigling býður upp á fjölbreytt úrval hvalaskoðunarferða og ævintýrasiglinga við strendur Íslands og Grænlands.

Greining á sýnishornum © Ása Steinars

Hvalir, segl og vísindi

Öðlastu dýpri innsýn í lífið neðansjávar og taktu virkan þátt í hafrannsóknum í magnaðri skútusiglingu um Skjálfandaflóa.

3,5 klukkustundir

Fimmtudaga í júní, júlí og ágúst

14.990 kr.

Schooner Opal in Skjálfandi Bay

Siglt við heimskautsbaug

Upplifðu sumarsólstöður við strendur norðursins á hinni margverðlaunuðu rafmagnsskonnortu, Ópal.

3 dagar, 2 nætur

Valdar dagsetningar í júní

235.000 kr.