Hvalaskoðun og ævintýrasiglingar

Norðursigling býður upp á fjölbreytt úrval hvalaskoðunarferða og ævintýrasiglinga við strendur Íslands og Grænlands.

Puffins of Lundey island

Hvalir og lundar

Sigldu að Lundey og fáðu innsýn í fjölskrúðugt fuglalíf eyjunnar þar sem þúsundir lunda dvelja yfir sumartímann.

3,5 klukkustundir

Alla daga 16. apríl – 19. ágúst

14.990 kr.