Hvalaskoðun og ævintýrasiglingar

Norðursigling býður upp á fjölbreytt úrval hvalaskoðunarferða og ævintýrasiglinga við strendur Íslands og Grænlands.

Gamla þorpið í Flatey © Ales Mucha

Flatey á Skjálfanda

Stígðu aftur til fortíðar og sigldu til Flateyjar sem oft er kölluð fuglaparadís norðursins.

5-6 klukkustundir

Í boði allt árið

Hafið samband til að bóka

Schooner Opal in Skjálfandi Bay

Siglt við heimskautsbaug

Upplifðu sumarsólstöður við strendur norðursins á hinni margverðlaunuðu rafmagnsskonnortu, Ópal.

3 dagar, 2 nætur

Valdar dagsetningar í júní

235.000 kr.

Schooner Opal next to iceberg in East Greenland

Ævintýrasigling á Grænlandi

Ógleymanleg 7 daga ævintýrasigling um náttúruperlur Scoresbysunds við austurströnd Grænlands.

8 dagar, 7 nætur

Vikulega frá miðjum júlí – september