Hvalaskoðun og ævintýrasiglingar

Norðursigling býður upp á fjölbreytt úrval hvalaskoðunarferða og ævintýrasiglinga við strendur Íslands og Grænlands.

Gong-sigling

Gong-sigling á seglskútu

Njóttu heilandi tóna gongsins í endurnærandi siglingu á hvalaslóðum Skjálfandaflóa.

3 klukkustundir

Valdar dagsetningar yfir sumarið

11.900 kr.