Hvalaskoðun og ævintýrasiglingar

Norðursigling býður upp á fjölbreytt úrval hvalaskoðunarferða og ævintýrasiglinga við strendur Íslands og Grænlands.

Schooner Opal next to iceberg in East Greenland

Ævintýrasigling á Grænlandi

Ógleymanleg 7 daga ævintýrasigling um náttúruperlur Scoresbysunds við austurströnd Grænlands.

8 dagar, 7 nætur

Vikulega frá miðjum júlí – september